Tónverkamiðstöð er miðstöð sígildrar- og samtímatónlistar á Íslandi. Hlutverk miðstöðvarinnar er að varðveita afrit af íslenskum tónverkum, gera íslensk tónverk aðgengileg með nótnasölu- og leigu og styðja starf íslenskra tónskálda með ráðgjöf og kynningu.