La Poesie, nýr diskur Þórðar Magnússonar

La PoesieÁ vegum Smekkleysu er kominn út diskurinn La poesie sem inniheldur kammertónlist eftir Þórð Magnússon. Þar má finna 4 nýleg tónverk í fluttningi hljóðfæraleikara sem allir eru í fremstu röð íslenskra tónlistarmanna. Þeir eru Sigrún Eðvaldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Sigurður Ingvi Snorrason, Sigurður Floasason, Bryndís Halla Gylfadóttir, Snorri Sigfús Birgisson, Peter Tompkins, Vígdís Klara Aradóttir, Guido Baumer, Sólveig Anna Jónsdóttir og Þórir Jóhannsson.

Þórður Magnússon hefur á undanförnum árum getið sér gott orð sem afburða tónskáld á vettfangi íslenskrar samtímatónlistar auk fless að vera eftirsóttur útsetjari. Áður hafa verk eftir hann komið út á hinum ýmsu safn diskum og í samvinnu við aðra tónlistarmenn en fletta er fyrsti diskurinn sem eingöngu er helgaður verkum eftir Þórð.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *