Norrænir músíkdagar – opið fyrir umsóknir, Helsinki 2018

Norrænir músíkdagar kalla eftir verkum á hátíðina í Helsinki 2018. Þema hátíðarinnar að þessu sinni verður eining. "In the world that is cracking into segments, the Nordic Music Days 2018 is looking for unity. In an age when cultural and political divisions between people get ever deeper, art music cannot go hiding in a ghetto … Lesa áfram Norrænir músíkdagar – opið fyrir umsóknir, Helsinki 2018

Reykjavík Festival hjá LA Philharmonic

Los Angeles Philharmonic stendur þessa dagana fyrir tónlistarhátíð, Reykjavík Festival sem er afsprengi samstarfs Daníels Bjarnasonar og LA Phil, en Daníel er listrænn stjórnandi hátíðarinnar ásamt Esa Pekka Salonen. Hátíðin varpar ljósi á íslenska samtímatónlist og spannar breitt svið, allt frá nokkrum af okkar helstu hljómsveitar- og kórverkum til nýrrar tónlistar sem verður ekki felld inn í ramma … Lesa áfram Reykjavík Festival hjá LA Philharmonic

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir almanaksárið 2016 voru tilkynntar síðastliðinn fimmtudag. Tilnefningar til Tónverks ársins eru fimm talins og fara þær hér á eftir, í tilfallandi röð, ásamt umsögnum dómnefndar um tilnefningarnar. (English version below). Yfirlit yfir allar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna eru á iston.is. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu, fimmtudaginn 2. mars … Lesa áfram Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016

YRKJA á Myrkum músíkdögum

Uppskerutónleikar YRKJU með Sinfóníuhljómsveit Íslands Föstudaginn 27. janúar næstkomandi fara fram uppskerutónleikar YRKJU II með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónleikarnir hefjast kl. 12 á hádegi, í Norðurljósum í Hörpu. YRKJA með Sinfóníuhljómsveit Íslands veitti þremur tónskáldum – þeim Finni Karlssyni, Þráni Hjálmarssyni og Þórunni Grétu Sigurðardóttur – tækifæri til að vinna með hljómsveitinni undir handleiðslu Daníels Bjarnasonar … Lesa áfram YRKJA á Myrkum músíkdögum