Reykjavík Festival hjá LA Philharmonic

Los Angeles Philharmonic stendur þessa dagana fyrir tónlistarhátíð, Reykjavík Festival sem er afsprengi samstarfs Daníels Bjarnasonar og LA Phil, en Daníel er listrænn stjórnandi hátíðarinnar ásamt Esa Pekka Salonen. Hátíðin varpar ljósi á íslenska samtímatónlist og spannar breitt svið, allt frá nokkrum af okkar helstu hljómsveitar- og kórverkum til nýrrar tónlistar sem verður ekki felld inn í ramma … Lesa áfram Reykjavík Festival hjá LA Philharmonic

Íslensku tónlistarverðlaunin 2016 – verðlaunahafar

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. Í flokki sígildrar og samtímatónlistar hlutu eftirtaldir verðlaun. Tónverk ársins: Hugi Guðmundsson – Hamlet in Absentia Það er ekki í hverjum degi sem íslenskar óperur líta dagsins ljós þó svo að rofað hafi til í þeim efnum að undanförnu. Óperan Hamlet in Absentia eftir Huga Guðmundsson, sem … Lesa áfram Íslensku tónlistarverðlaunin 2016 – verðlaunahafar

Jórunn Viðar (1918-2017)

Jórunn Viðar, tónskáld og píanóleikari, lést 27. febrúar síðastliðinn, 98 ára að aldri. Jórunn fæddist í Reykjavík 7. desember 1918, dóttir hjónanna Katrínar Jónsdóttur Viðar og Einars Indriðasonar Viðar. Hún lauk burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1936, eftir að hafa stundað píanónám hjá móður sinni, Páli Ísólfssyni og Árna Kristjánssyni. Jórunn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í … Lesa áfram Jórunn Viðar (1918-2017)

Íslensku tónlistarverðlaunin

ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN: OPIÐ FYRIR INNSENDINGAR Opnað hefur verið fyrir innsendingar í Íslensku tónlistarverðlaunin 2016 og stendur innsendingartímabilið til og með 15. janúar næstkomandi. Verðlaunin verða afhent föstudaginn 2. mars 2017 en veitt verða verðlaun fyrir tónlistarárið 2016. Tónverkamiðstöð hvetur öll tónskáld til að senda inn skráningu eftir því sem við á en alls verða veitt verðlaun í 30 flokkum að … Lesa áfram Íslensku tónlistarverðlaunin