Yrkja V með Sinfóníuhljómsveit Íslands: Eygló og Sigurður Árni valin til þátttöku

Frestur til að sækja um þátttöku í Yrkju V með Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ), starfsþróunarverkefni Tónverkamiðstöðvar fyrir ný tónskáld, rann út á miðnætti 3. mars síðastliðinn. Sjö umsóknir bárust og voru allar lagðar fyrir dómnefnd á fundi þann 13. mars að afstöðnu skoðunarferli. Í dómnefndinni sátu Bjarni Frímann Bjarnason, Hallfríður Ólafsdóttir, Hugi Guðmundsson, Karólína Eiríksdóttir og Anna Þorvaldsdóttir mentor verkefnisins og var hún jafnframt formaður … Lesa áfram Yrkja V með Sinfóníuhljómsveit Íslands: Eygló og Sigurður Árni valin til þátttöku

Tólf tónskáld tekið þátt í Yrkju

YRKJA er samstarfsverkefni Tónverkamiðstöðvar og ýmissa tónlistarstofnana. Verkefnið miðar að því að búa ný tónskáld undir starf í faglegu umhverfi hjá hljómsveitum, hátíðum og öðrum listastofnunum. Fyrsta Yrkju-verkefninu var hleypt af stokkunum árið 2015 og síðan þá hafa tólf ný tónskáld fengið tækifæri til að vinna með og þróa starfsaðferðir sínar með þekktum tónlistarhópum, hátíðum … Lesa áfram Tólf tónskáld tekið þátt í Yrkju

Yrkja V með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Tónverkamiðstöð og Sinfóníuhljómsveit Íslands kalla eftir umsóknum frá tónskáldum um þátttöku í YRKJU með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Umsóknarfrestur er til miðnættis 1. mars 2019. YRKJA er starfsþróunarverkefni Tónverkamiðstöðvar og veitir tónskáldum sem stödd eru á fyrri hluta starfsferils síns, tækifæri til að vinna með úrvali íslenskra listastofnana. Að þessu sinni bjóða Tónverkamiðstöð og Sinfóníuhljómsveit Íslands tveimur … Lesa áfram Yrkja V með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Yrkja með Sinfóníuhljómsveit Íslands ’18-’19

Frestur til að sækja um þátttöku í Yrkju með Sinfóníuhljómsveit Íslands, starfsþróunarverkefni Tónverkamiðstöðvar, rann út á miðnætti 1. apríl síðastliðinn. Tíu umsóknir bárust og voru allar lagðar fyrir dómnefnd á fundi þann 9. apríl að afstöðnu skoðunarferli. Í dómnefndinni sátu Karólína Eiríksdóttir, Atli Ingólfsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Sigurgeir Agnarsson og Anna Þorvaldsdóttir sem jafnframt var formaður dómnefndar. Til þátttöku í verkefninu … Lesa áfram Yrkja með Sinfóníuhljómsveit Íslands ’18-’19

Classical:NEXT – kynningarverkefni og ferðastyrkir

[siteorigin_widget class="SiteOrigin_Widget_Image_Widget"][/siteorigin_widget][siteorigin_widget class="WP_Widget_Media_Video"][/siteorigin_widget] Tónverkamiðstöð mun vera með bás á Classical:NEXT í Rotterdam í maí og við viljum fá sem flesta með okkur. Öllum sem starfa við sígilda- og samtímatónlist býðst að sækja um þátttöku í kynningarverkefni í tenglsum við ferð okkar á C:N. Miðstöðin mun gefa út bækling í tengslum við ferðina þar sem valin tónskáld … Lesa áfram Classical:NEXT – kynningarverkefni og ferðastyrkir