Frestur til að sækja um þátttöku í Yrkju V með Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ), starfsþróunarverkefni Tónverkamiðstöðvar fyrir ný tónskáld, rann út á miðnætti 3. mars síðastliðinn. Sjö umsóknir bárust og voru allar lagðar fyrir dómnefnd á fundi þann 13. mars að afstöðnu skoðunarferli. Í dómnefndinni sátu Bjarni Frímann Bjarnason, Hallfríður Ólafsdóttir, Hugi Guðmundsson, Karólína Eiríksdóttir og Anna Þorvaldsdóttir mentor verkefnisins og var hún jafnframt formaður … Lesa áfram Yrkja V með Sinfóníuhljómsveit Íslands: Eygló og Sigurður Árni valin til þátttöku
Yrkja V með Sinfóníuhljómsveit Íslands: Eygló og Sigurður Árni valin til þátttöku
