top of page
Oct 8, 2021
Classical Next verður haldið í Hannover, 17. til 20. maí 2022 – Auglýst eftir umsóknum
Classical Next (C:N) er alþjóðleg sýning og ráðstefna um klassíska tónlist og samtímatónlist sem hefur fest sig í sessi sem einn...
Oct 7, 2021
Samtök skapandi greina blása til sóknar
Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á...
Sep 18, 2021
Hafliði Hallgrímsson áttræður
Hafliði Hallgrímsson fæddist á Akureyri 18. september og verður því áttræður í dag, 18. september 2021. Hafliði er eitt af okkar...
Sep 16, 2021
Íslandsheimsókn Choir of Clare College – útgáfa íslenskra kórverka
Erlendir kórar hafa í vaxandi mæli veitt íslenskum kórverkum athygli en það er sjaldgjæft að erlendur kór gefi út plötu með íslenskum...
Sep 1, 2021
Norrænir músíkdagar 2021 hefjast í dag
Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar hefst í dag og stendur til og með 4. september. Á hátíðinni er norræn samtímatónlist og hljómlist í...
Jun 21, 2021
Opni listaháskólinn: Námskeið fyrir tónlistarfólk
Listaháskóli Íslands býður upp á spennandi úrval sumarnámskeiða í ár. Hvert námskeið kostar 3.000 krónur sama hversu langt eða stutt það...
May 13, 2021
Ályktun frá aðalfundi Tónskáldafélags Íslands 12. maí 2021
Vegna þróunar tónlistarmála við Hallgrímskirkju sendi aðalfundur Tónskáldafélags Íslands sérstaka ályktun frá sér sem birtist hér í...
May 6, 2021
Tónverk 20/21 í Salnum
Tónverk 20 / 21 er nýtt tónsmíðaverkefni á vegum Salarins, stofnað í þeim tilgangi að stuðla að frumsköpun í tónverkagerð og að kynna...
Apr 20, 2021
Uppskerutónleikar Ung-Yrkju með Sinfóníuhljómsveit Íslands
YRKJA er samstarfsverkefni Tónverkamiðstöðvar og ýmissa tónlistarstofnana sem miðar að því að búa ný tónskáld undir starf í faglegu...
Mar 26, 2021
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021
Ársins 2020 verður líklega minnst sem hins óvenjulegasta starfsárs hjá þeim sem starfa við tónlist, vegna aðstæðna sem fáa óraði fyrir í...
Feb 28, 2021
PODIUM í fyrsta sinn á Myrkum músíkdögum
Kynningarviðburðurinn PODIUM fer í fyrsta sinn fram á Myrkum músíkdögum 2021, í Norræna húsinu þriðjudaginn 20. apríl næstkomandi....
Feb 26, 2021
Nýjar íslenskar óperur á tímum heimsfaraldurs
Það er óhætt að segja að gróska sé í óperutónsmíðum íslenskra tónskálda og hafa nokkrar kammeróperur litið dagsins ljós undanfarna mánuði.
Jan 22, 2021
Occurrence, nýr diskur frá Sinfóníuhljómsveit Íslands
Út er kominn diskurinn Occurrence þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur fimm íslensk verk: Fiðlukonsert eftir Daníel Bjarnason þar...
Jan 20, 2021
Úthlutað úr Tónlistarsjóði
Í dag var tilkynnt um fyrri úthlutun ársins úr Tónlistarsjóði. Alls bárust 248 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er það 56%...
Jan 7, 2021
Úthlutun listamannalauna 2021
Listamannalaunum hefur verið úthlutað fyrir árið 2021. Til úthlutunar úr Launasjóði listamanna eru 2.150 mánaðarlaun, sem er 550 mánaða...
Dec 22, 2020
Jón Ásgeirsson hlýtur heiðurslaun
Allsherjarnefnd Alþingis ákvað á dögunum að Jón Ásgeirsson tónskáld og Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður hljóti heiðurslaun...
Dec 11, 2020
Sumartónleikar í Skálholti 2021: Staðartónskáld valin
Í vikunni var greint frá því að Haukur Tómasson og Eygló verða staðartónskáld Sumartónleika í Skálholti 2021. Eygló stundaði grunnnám í...
Dec 10, 2020
Íslensku tónlistarverðlaunin: Opið fyrir umsóknir til 15. janúar 2021
Nú er hægt að senda inn tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021. Vakin er sérstök athygli á því að skráningargjöld hafa...
Dec 2, 2020
Undirbúningur að stofnun Tónlistarmiðstöðvar hafinn
Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í gær, 1. desember sem er Dagur íslenskrar tónlistar, sjö manna starfshóp til að undirbúa...
Nov 24, 2020
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Grammy-verðlauna
Viðurkenningum heldur áfram að rigna yfir Hildi Guðnadóttur en hún er tilnefnd til Grammy-verðlauna í tveimur flokkum, annars vegar til...
bottom of page