Hleður

Velkomin

Tónverkamiðstöð | Iceland Music Information Centre  er miðstöð fyrir íslensk tónverk og tónskáld. Við höfum yfir 10.000 verk á skrá sem sjá má í vefbúðinni okkar.

shop.mic.is

Fyrir tónskáld

Hvaða þjónustu geta tónskáld fengið hjá Tónverkamiðstöð? Skráning tónverks Öllum tónskáldum er frjálst að leggja inn tónverk í Tónverkamiðstöð. Hægt er að leggja inn tónverk til sölu og dreifingar eða einungis til varðveislu. Verk lagt inn til sölu og dreifingar…..

Read More

Opnunartímar

Afgreiðsla Tónverkamiðstöðvar er opin mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 10 og 14.30. 

Read More

Starfsemin

Tónverkamiðstöð er miðstöð sígildrar- og samtímatónlistar á Íslandi.

Read More

News

Yvar Mikhashoff Pianist/Composer Commissioning Project

Signy | 08/09/2017

ONLINE APPLICATION DEADLINE: November 15, 2017 at 11:59PM (EST) Yvar Mikhashoff Pianist/Composer Commissioning Project The Yvar Mikhashoff Trust for New Music is pleased to announce the guidelines for the eleventh annual international competition for pianist/composer collaborations. The goal of the…..

Lesa meira

Keuris tónsmíðakeppni

Signy | 28/08/2017

  Auglýst er eftir umsóknum í tónsmíðakeppni Keuris. Sjá nánari upplýsingar hér fyrir neðan á ensku.

Lesa meira

Norrænir músíkdagar – opið fyrir umsóknir, Helsinki 2018

Signy | 23/08/2017

Norrænir músíkdagar kalla eftir verkum á hátíðina í Helsinki 2018. Þema hátíðarinnar að þessu sinni verður eining. „In the world that is cracking into segments, the Nordic Music Days 2018 is looking for unity. In an age when cultural and…..

Lesa meira

Sumarlokun tvær vikur

Signy | 07/07/2017

Í sumar verður afgreiðsla Tónverkamiðstöðvar lokuð tvær vikur, 17. -21. júlí og aftur 31. júlí -4. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Áfram verður hægt að nálgast allar nótur á PDF formi á vefverslun miðstöðvarinnar.

Lesa meira

Heimildamynd um Reykjavík Festival í LA

Signy | 07/07/2017

RÚV í samvinnu við ÚTÓN hefur útbúið stutta heimildamynd um Reykjavík Festival í LA, þar sem íslensk tónlist var í fararbroddi. Hátíðin var öll sú flottasta og stóð yfir í 10 daga í apríl síðastliðunum. Myndina má sjá hér:  

Lesa meira

YRKJA III með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Signy | 29/05/2017

Frestur til að sækja um þátttöku í Yrkju III með Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ), starfsþróunarverkefni Tónverkamiðstöðvar, rann út á miðnætti 15. maí síðastliðinn. Sex umsóknir bárust og voru allar lagðar fyrir dómnefnd á fundi þann 26. maí að afstöðnu skoðunarferli. Í dómnefndinni sátu Haukur Tómasson, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Rúnar Óskarsson,…..

Lesa meira