Hleður

Tónverkamiðstöð er miðstöð sígildrar- og samtímatónlistar á Íslandi. Hlutverk miðstöðvarinnar er að varðveita afrit af íslenskum tónverkum, gera íslensk tónverk aðgengileg með nótnasölu- og leigu og styðja starf íslenskra tónskálda með ráðgjöf og kynningu.

Buy sheet music | Kaupa nótur

Fyrir tónskáld

Hvaða þjónustu geta tónskáld fengið hjá Tónverkamiðstöð? Skráning tónverks Öllum tónskáldum er frjálst að leggja inn tónverk í Tónverkamiðstöð. Hægt er að leggja inn tónverk til sölu og dreifingar eða einungis til varðveislu. Tónverkamiðstöð tekur engan höfundarétt af þeim tónverkum…..

Read More

Opnunartímar

Afgreiðsla Tónverkamiðstöðvar er opin mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 10 og 14.30. 

Read More

Starfsemin

Tónverkamiðstöð er miðstöð sígildrar- og samtímatónlistar á Íslandi.

Read More

News | Fréttir

Lokað 25.-29. desember

Signy | 18/12/2017

  Vinsamlegast athugið að afgreiðsla Tónverkamiðstöðvar verður lokuð milli jóla og nýárs. Áfram má nálgast nótur á vef okkar shop.mic.is til niðurhals.

Lesa meira

Útgáfa og kynning hljóðrita í samtímatónlistargeiranum

Signy | 31/10/2017

Fræðsluhittingur Tónverkamiðstöðvar og ÚTÓN Tónlistarklasanum, Laugavegi 105. Kl. 17:00 miðvikudaginn 1. nóvember. ÚTÓN og Tónverkamiðstöð halda fræðslukvöld um útgáfu og kynningu á hljóðritum í samtímatónlistargeiranum. Framsögu heldur Collin J Rae, framkvæmdastjóri Sono Luminus útgáfunnar. Sono Luminus hefur á undarförnum misserum…..

Lesa meira

Yvar Mikhashoff Pianist/Composer Commissioning Project

Signy | 08/09/2017

ONLINE APPLICATION DEADLINE: November 15, 2017 at 11:59PM (EST) Yvar Mikhashoff Pianist/Composer Commissioning Project The Yvar Mikhashoff Trust for New Music is pleased to announce the guidelines for the eleventh annual international competition for pianist/composer collaborations. The goal of the…..

Lesa meira

Keuris tónsmíðakeppni

Signy | 28/08/2017

  Auglýst er eftir umsóknum í tónsmíðakeppni Keuris. Sjá nánari upplýsingar hér fyrir neðan á ensku.

Lesa meira

Norrænir músíkdagar – opið fyrir umsóknir, Helsinki 2018

Signy | 23/08/2017

Norrænir músíkdagar kalla eftir verkum á hátíðina í Helsinki 2018. Þema hátíðarinnar að þessu sinni verður eining. „In the world that is cracking into segments, the Nordic Music Days 2018 is looking for unity. In an age when cultural and…..

Lesa meira

Sumarlokun tvær vikur

Signy | 07/07/2017

Í sumar verður afgreiðsla Tónverkamiðstöðvar lokuð tvær vikur, 17. -21. júlí og aftur 31. júlí -4. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Áfram verður hægt að nálgast allar nótur á PDF formi á vefverslun miðstöðvarinnar.

Lesa meira