Hleður

Styrkir

STYRKIR FYRIR TÓNLISTARMENN

Signy | 22/09/2015

Listi yfir helstu sjóði sem íslenskir tónlistarmenn geta sótt i.

Lesa meira

MUSICA NOVA auglýsir eftir umsóknum um styrk

Signy | 04/03/2015

Nýsköpunarsjóður tónlistar – Musica Nova Styrkir vegna starfsársins 2015 Sjóðurinn auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar í tónlist. Flytjendur og tónleikahaldarar geta sótt um styrk til að panta tónverk og skal styrkfjárhæðin aðeins notuð til þess. Umsækjendur ábyrgjast frumflutning verksins.

Lesa meira

Tónverkamiðstöð í samstarfi við ÚTÓN munu standa fyrir kynningu á íslenskum tónskáldum á Classical:NEXT

Signy | 23/02/2015

Tónverkamiðstöð í samstarfi við ÚTÓN munu standa fyrir kynningu á íslenskum tónskáldum á Classical:NEXT í Rotterdam í maí. Classical:NEXT er fyrst og fremst söluráðstefna í sígildri og samtímatónlist, með fókus á evrópskan markað. Ráðstefnan er nokkuð ný af nálinni, en…..

Lesa meira

Tónskáldasjóður RÚV og STEFs

Signy | 04/02/2015

Tónskáldasjóður RÚV og STEFs hefur það markmið að stuðla að frumsköpun og útbreiðslu íslenskrar tónlistar. Það gerir sjóðurinn m.a. með því að veita fjárstuðning til höfunda fyrir tónsmíði og heildstæð verk og er sérstaklega horft til fagþekkingar auk þess sem…..

Lesa meira

ISCM Festivals in 2015, 2016, and deadline applications ISCM Members Support Fund

Signy | 27/01/2015

ATH! Tónskáldafélag Íslands er meðlimur að ISCM ISCM World Music Days 2015 in Slovenia The organizers reported that the announcement of the selection of works for this year’s festival is expected around the 15th of February 2015. The selection committee…..

Lesa meira

ÝLIR – TÓNLISTARSJÓÐUR HÖRPU

Signy | 20/11/2014

Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur hafið umsóknarferli sitt fyrir tónleika og verkefni sem fyrirhuguð eru á árinu 2015. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.

Lesa meira