ÝLIR – TÓNLISTARSJÓÐUR HÖRPU

Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur hafið umsóknarferli sitt fyrir tónleika og verkefni sem fyrirhuguð eru á árinu 2015. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Umsóknarferlið er opið fyrir tónlistarmenn, hljómsveitir, hópa og félagasamtök. Stjórn sjóðsins vill hvetja tónlistarmenn sem og aðra sem hyggja á tónleikahald og skipulagningu tónlistarverkefna í Hörpu, úr öllum geirum tónlistar, til … Lesa áfram ÝLIR – TÓNLISTARSJÓÐUR HÖRPU

Styrkir í febrúar og mars

Reglulegar úthlutanir Tónskáldasjóður RÚV styrkir tónskáld til nýsköpunar tónverka. Sendið umsóknir í pósti til RÚV stílaðar á útvarpsstjóra. Sjóðsnefndin fundar u.þ.b. annan hvern mánuð. Menningarsjóður FÍH tekur við umsóknum allt árið á heimasíðunni sinni. Sjóðsnefndin fundar u.þ.b. annan hvern mánuð. Reykjavík Loftbrú er með umsóknarfrest í lok hvers mánaðar. -- Sjóðir í febrúar og mars í tímaröð 1. … Lesa áfram Styrkir í febrúar og mars

ÝLIR – TÓNLISTARSJÓÐUR HÖRPU FYRIR UNGT FÓLK AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM

Umóknarfrestur rennur út 5. febrúar Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur hafið umsóknarferli sitt fyrir tónleika og verkefni sem fyrirhuguð eru á árinu 2014. Umsóknarferlið er opið fyrir tónlistarmenn, hljómsveitir, hópa og félagasamtök. Stjórn sjóðsins vill hvetja tónlistarmenn, sem og aðra sem hyggja á tónleikahald og skipulagningu tónlistarverkefna í Hörpu, úr öllum geirum tónlistar til að … Lesa áfram ÝLIR – TÓNLISTARSJÓÐUR HÖRPU FYRIR UNGT FÓLK AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM