Í Aðalnámskrá tónlistarskóla er vísað til margra íslenskra verka. Hér má finna lista yfir þau verk sem finna má í safni Tónverkamiðstöðvar sem vísað er til í námskránum. Þar sem allar námskrárnar eru skrifaðar á árunum 2000-2005, fyrir utan þá rytmísku, hefur heilmikið af verkum bæst við safn miðstöðvarinnar sem gæti hentað til kennslu. Hér er því einnig að finna lista af öðrum einleiksverkum í safni miðstöðvarinnar.

Ásláttarhljóðfæri í Aðalnámskrá

Ásláttarhljóðfæri - einleiksverk í safni

Einsöngur í aðalnámskrá

Gítar og harpa í Aðalnámskrá

Gítar og harpa - einleiksverk í safni

Hljómborðshljóðfæri í Aðalnámskrá

Hljómborðshljóðfæri - einleiksverk í safni

Málmblásturhljóðfæri í Aðalnámskrá

  • Trompet
  • Horn
  • Althorn - ekki til í safni
  • Básúna - ekki til í safni
  • Barítónhorn - ekki til í safni
  • Túba - ekki til í safni

Málmblásturhljóðfæri - einleiksverk í safni

Rytmísk tónlist í Aðalnámskrá

Rytmísk tónlist í safni

Strokhljóðfæri í Aðalnámskrá

Strokhljóðfæri - einleiksverk í safni

Tréblásturshljóðfæri í Aðalnámskrá