Forseti Íslands settur í embætti – tónlistin við athöfnina

uðni Th. Jóhannesson tók við embætti forseta Íslands í gær, 1. ágúst. Eins og hefð gerir ráð fyrir var athöfnin tvískipt, annars vegar messa í Dómkirkjunni og hins vegar formleg innsetningarathöfn í Alþingishúsinu. Tónlistin lék stórt hlutverk í athöfninni og fer hér á eftir yfirlit yfir þau íslensku tónverk sem leikin voru við athöfnina, ásamt tenglum á viðkomandi verk í vefverslun Tónverkamiðstöðvar.