Tónverkamiðstöð í samstarfi við ÚTÓN munu standa fyrir kynningu á íslenskum tónskáldum á Classical:NEXT

Tónverkamiðstöð í samstarfi við ÚTÓN munu standa fyrir kynningu á íslenskum tónskáldum á Classical:NEXT í Rotterdam í maí. Classical:NEXT er fyrst og fremst söluráðstefna í sígildri og samtímatónlist, með fókus á evrópskan markað. Ráðstefnan er nokkuð ný af nálinni, en fyrsta hátíðin var haldin 2012. Þrátt fyrir það hefur hátíðin hægt og bítandi fest sig … Lesa áfram Tónverkamiðstöð í samstarfi við ÚTÓN munu standa fyrir kynningu á íslenskum tónskáldum á Classical:NEXT