Á nótnasöluvef Tónverkamiðstöðvar er að finna skrá yfir flest öll tónverk eftir íslensk tónskáld, nánast öll þeirra eru til sölu eða leigu, útprentuð eða sem PDF.

Smelltu hér til að skoða nótnasöluvefinn okkar

Til að fá raddir að kammerverkum, panta hljómsveitarverk til leigu eða fá nánari upplýsingar skal senda tölvupóst á itm@mic.is

Fyrirvari um flutningsrétt
Vakin er athygli á því að í greiðslu fyrir kaup eða leigu nótna er ekki innifalið leyfi höfunda fyrir því að flytja tónlistina opinberlega.  Fyrir opinberum flutningi þarf ávallt leyfi STEFs eða sambærilegra höfundaréttarsamtaka erlendis.  Mikilvægt er að efnisskrá tónleika sé síðan eftir flutninginn skilað til höfundaréttarsamtaka í því landi þar sem flutningurinn fór fram. Sé enginn á tónleikastaðnum sem getur tekið við efnisskránni, getur STEF aðstoðað við að koma honum á réttan stað. Vinsamlegast sendið þá efnisskrána ásamt upplýsingum um tónleikastað og dagsetningu á info@stef.is.