top of page
Search

Tækifæri fyrir tónskáld: Hljóðverk 21/22




Í vetur stóð Salurinn í Kópavogi fyrir tónsmíðaverkefninu Tónverki sem mun ljúka næsta vor með frumflutningi Strokkvartettsins Sigga á fjórum strengjakvartettum.

Nú hleypir Salurinn af stað tónsmíðaverkefninu Hljóðverki og kallar eftir umsóknum um þátttöku. Markmið verkefnisins er að stuðla að frumsköpun í tón- og hljóðverkagerð og að kynna tónskáld. Verkefninu lýkur með frumflutningi verka þeirra tónskálda sem valin verða til þátttöku. Verkefnið er opið öllum og er óháð aldri. Umsækjendur skulu hafa umtalsverða reynslu af tónsmíðum/hljóðlist sem nýtist þeim við samningu og gerð verksins.

Comments


bottom of page