Til þátttöku í verkefninu voru valin Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir og Haukur Þór Harðarson.
Verkefnið hefst formlega þann 9. maí næstkomandi og mun standa í um níu mánuði. Yrkju með SÍ lýkur með frumflutningi Sinfóníuhljómsveitarinnar á verkum þátttakenda. Tónleikarnir verða liður í Myrkum músíkdögum 2019.
Við óskum Ingibjörgu Ýr og Hauki Þór til hamingju og bjóðum þau velkomin í Yrkju!
コメント