YRKJA: Tónverkamiðstöð og Nordic Affect kalla eftir umsóknum um þátttöku í YRKJU.

Tónverkamiðstöð og Nordic Affect kalla eftir umsóknum um þátttöku í YRKJU sem er starfsþróunarverkefni Tónverkamiðstöðvar fyrir tónskáld. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2015.

Auglýsum eftir framkvæmdastjóra í afleysingu

Tónverkamiðstöð auglýsir eftir kraftmiklum og drífandi einstaklingi til að leysa framkvæmdastjóra miðstöðvarinnar af frá 1. nóvember 2015 til 1. september 2016 vegna barnsburðarleyfis. Viðkomandi þarf að hafa áhuga og þekkingu á íslenskri samtímatónlist, hafa góða skipulagshæfileika og vera mjög tæknifær.  Framkvæmdastjóri heldur utan um rekstur miðstöðvarinnar, ber ábyrgð á fjármálum og bókhaldi ásamt því að … Lesa áfram Auglýsum eftir framkvæmdastjóra í afleysingu