Apríl 2017: Reykjavík Festival í Los Angeles

Vorið 2017, nánar tiltekið 1. til 17. apríl, stendur Los Angeles Philharmonic fyrir menningarhátíð sem ber yfirskriftina Reykjavík Festival. Listrænir stjórnendur hátíðarinnar  eru Esa-Pekka Salonen og Daníel Bjarnason. Eins og lýst er á vef LA Phil spannar dagskrá hátíðarinnar breitt svið samtímatónlistar sem flutt verður af einvalaliði listamanna, en býður einnig upp á sjónlistir, fyrirlestra og kvikmyndir. Þegar hefur verið … Lesa áfram Apríl 2017: Reykjavík Festival í Los Angeles