Leiðbeiningar fyrir tónskáld um bakenda tónskáldasíðna

Til að geta hafist handa þarf fyrst að biðja Tónverkamiðstöð um aðgangsorð og lykilorð að bakenda með því að senda tölvupóst á vala@mic.is. Farið inn á http://musicdirect.biz/ og veljið „Company - Iceland Music Information Centre“. Setjið inn notendanafn og lykilorð sem þið hafið fengið sent frá Tónverkamiðstöð og smellið á „Login“. Á myndinni hér fyrir neðan sést … Lesa áfram Leiðbeiningar fyrir tónskáld um bakenda tónskáldasíðna

Leiðbeiningar til tónskálda um tónskáldasíður á söluvef Tónverkamiðstöðvar

Farið inn á síðuna http://shop.mic.is farið inn í leitina og leitið að ykkur. Hér fyrir neðan má sjá dæmi þar sem leitað hefur verið að verkum eftir Atla Heimi Sveinsson með því að setja inn "Atli Heimir" í leitargluggann og ýta á "Search". Efri örin sýnir hvar leitarglugginn er, neðri örin bendir á hvar hægt er … Lesa áfram Leiðbeiningar til tónskálda um tónskáldasíður á söluvef Tónverkamiðstöðvar